Með-Stofnandi & Stjórnarformaður Ghostlamp

Valgeir Magnússon

Valgeir Magnússon er með-stofnandi Ghostlamp ásamt því að vera stjórnarformaður fyrirtækisins. Ghostlamp er markaðstorg fyrir áhrifavalda og auglýsenda. Á Ghostlamp er hægt að skipuleggja herferðir, eiga í samskiptum við áhrifavalda, markaðstorgið hefur milligöngu um greiðslu til áhrifavalda og mælingar eru hluti af pakkanum. Í torginu eru um 40 milljónir skráðra áhrifavalda og er því það stærsta sinnar tegundar í heiminum.

Valgeir stofnaði Pipar\TBWA árið 1994, sem tveggja manna stofa en í dag hefur Pipar\TBWA skapað sér sess sem ein stærsta stofna í Skandinavíu með fjölmarga alþjóðlega viðskiptavini. Hann var framkvæmdastjóri til 23 ára en í dag sinnir hlutverki stjórnarformanns.