• logo

  RIMC 2018 er í undirbúningi

  Ráðstefnan verður haldin 23. mars 2018 á Hótel Reykjavík Natura. Undirbúningur 2018 útgáfunnar er nú í vinnslu og það lítur út fyrir að við eigum von á góðu þar sem fyrirlesarar frá Revlon, Nordic Choice Hotels, DoubleClick, Delivery Hero ásamt fleirum hafa boðað komu sína.

Félagsmiðlar, leit og samspil þeirra

Fókusinn þessu sinni verður «Digitalization of Marketing» og muna fyrirlesararnir reyna að sýna hvernig þróunin hefur verið með skemmtilegum dæmum um það hvernig digital hefur breyt þeirra vinnu og hvað þeir eru að gera í dag í kringum mobile, félagsmiðla, leit og aðra digital-markaðsleiðir.

Program - 08:00 - 13:00

 • 08:00 Registration

  Location: Hotel Reykjavik Natura

 • 08:55 Opening Notes

 • 09:10 Keynote

 • 09:45 Inbound and Outbound Track

 • 10:45 Short Coffee Break
 • 11:00 Content Marketing Track

 • 12:00 Lunch Break

13:00 - 18:00

 • 13:00 Keynote

 • 14:25 Panel

 • 15:15 Short Coffee Break
 • 15:30 Performance track

 • 16:20 Keynote

 • 16:55 Conference wrap-up

 • 17:00 Networking Cocktail and mingle

Samstarfs- & styrktaraðilar