
Sales Director at Diginius

Richard Ingles
Richard Ingles býr yfir 25 ára reynslu af því að keyra upp vöxt á bæði breskum og alþjóðlegum mörkuðum. Hann er sölustjóri hjá tæknilausnafyrirtækinu Diginius í London, en það fékk útnefningu á „UK Fast Growth 50“ lista UBS árið 2023. Richard hefur þar gegnt lykilhlutverki í að stækka alþjóðleg umsvif fyrirtækisins, byggja upp alþjóðlegt net samstarfsaðila og ná þannig sextánföldum vexti í mánaðarlegum tekjum á þremur árum. Undir hans stjórn varð Diginius stærsti alþjóðlegi samstarfsaðili Microsoft Ads og hlaut titilinn Microsoft Global Channel Partner árið 2022.
Sérþekking Richards nær yfir Adtech/Martech, SaaS, stafræna markaðssetningu og eftirlitstæknilausnir. Hann hefur margsannað getu sína til að ná árangri í heimi sprota, jafnt sem stórra fyrirtækja.
Sérþekking Richards nær yfir Adtech/Martech, SaaS, stafræna markaðssetningu og eftirlitstæknilausnir. Hann hefur margsannað getu sína til að ná árangri í heimi sprota, jafnt sem stórra fyrirtækja.