Vörustjóri og greiningargúrú hjá Google

Krista Seiden

Krista Seiden er sannkallaður leiðtogi hins stafræna greiningariðnaðar, með áratug af reynslu í stafrænni markaðssetningu, greiningu og vörustjórnun. Hún hefur leitt greiningar og bestun hjá fyrirtækjum eins og Adobe, The Apollo Group, og nú síðast Google.

Krista er vinsæll fyrirlesari á ráðstefnum um stafræna markaðssetningu og vefgreiningar um allan heim, enda óþreytandi að „bera út fagnaðarerindið“.