Sérfræðingur í leitarvélabestun

Craig Campbell

Craig Campbell býr í Glasgow en hann hefur sérhæft sig í leitarvélabestun í 17 ár. Á þeim tíma hefur hann öðlast yfirgripsmikla þekkingu á málefninu og miðlað af mikilli reynslu í þeim geira, sem og öðrum sviðum stafrænnar markaðssetningar.

Craig hefur í gegnum tíðina rekist á margan Svarta-Péturinn í vef- og markaðsiðnaðinum; „„kjána“ sem telja sig vita allt um leitarvélabestun eftir að hafa lesið bók, og „vefhönnuði“ sem heimta fúlgur fjár fyrir að henda upp sniðmáti sem þeir sækja á ThemeForest eða sambærilegar síður, og kalla það sína eigin hönnun.

Þetta þarf að stöðva … “