Svæðisstjóri fyrir norræna markaðinn hjá Facebook

Axel Strelow

Axel Strelow er svæðisstjóri fyrir norræna markaðinn hjá Facebook og aðstoðar stafrænar auglýsingastofur við að byggja upp og hámarksárangri í gegnum Facebook. Hann starfar með stærstu aðilunum í greininni og hjálpar fyrirtækjum að móta og framkvæma árangursríkar auglýsingaherferðir á Facebook Business Manager.

Axel er með aðsetur í EMEA (Evrópa, Mið-Austurlönd og Afríka) höfuðstöðvum Facebook í Dublin og hóf nýlega að starfa með íslenska markaðnum. Stafræni auglýsingamarkaðurinn á Íslandi hefur farið hratt vaxandi að undanförnu og Axel hlakkar til að leggja auglýsendum á Íslandi lið við að ná árangri í auglýsingaherferðum á Facebook Business Manager.